Uppskeruhátíð - frábær árangur HFR

Uppskeruhátíð - frábær árangur HFR

Við héldum upp á árið og frammistöðu okkar þann 30. okt og verðlaunuðum góðan árangur okkar fólks.

Okkar flotta fólk er alltaf að bæta sig og vaxa í hjólreiðum á sem flestum vettvöngum hérlendis og erlendis.  

Back to blog