Mikið úrval æfinga

Kynntu þér fjölbreytt úrval æfinga HFR. Æfingar eru allan ársins hring. Boðið er upp á fjallahjólaæfingar, götuhjólaæfingar og allt þar á milli, auk styrktar- og inniæfinga yfir veturinn. Allar æfingar fara fram undir leiðsögn þjálfara.

Kynntu þér úrval æfinga

Áhersla á barna- og unglingastarf

Hjólreiðafélag Reykjavíkur leggur ríka áherslu á uppbyggingu hjólreiða í gegnum barna- og unglingastarf. Fjöldi æfinga er í boði fyrir ungmenni frá 11 ára aldri auk sumarnámskeiða og krakkaþrautar fyrir þau yngstu.

Sumarnámskeið HFR