Vertu með í fjölbreyttu starfi Hjólreiðafélags Reykjavíkur
Mikið úrval æfinga
Kynntu þér fjölbreytt úrval æfinga HFR. Æfingar eru allan ársins hring. Boðið er upp á fjallahjólaæfingar, götuhjólaæfingar og allt þar á milli, auk styrktar- og inniæfinga yfir veturinn. Allar æfingar fara fram undir leiðsögn þjálfara.
Áhersla á barna- og unglingastarf
Hjólreiðafélag Reykjavíkur leggur ríka áherslu á uppbyggingu hjólreiða í gegnum barna- og unglingastarf. Fjöldi æfinga er í boði fyrir ungmenni frá 11 ára aldri auk sumarnámskeiða og krakkaþrautar fyrir þau yngstu.
Fréttir
View all-
HFR-ingar skipa 6 af 7 sætum í landsliði Ísland...
Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Flæmingjalands í Belgíu til þátttöku á Evrópumeistaramóti í götuhjólreiðum sem fer þar fram dagana 11. til 15. september...
HFR-ingar skipa 6 af 7 sætum í landsliði Ísland...
Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Flæmingjalands í Belgíu til þátttöku á Evrópumeistaramóti í götuhjólreiðum sem fer þar fram dagana 11. til 15. september...
-
Silfur á Norðurlandamóti í fjallabruni í Finnlandi
Norðurlandamótið í fjallabruni var haldið í Ruka í Finnlandi um helgina. Fyrir hönd Íslands kepptu HFR-ingarnir Margrét Blöndahl Magnúsdóttir í U17 og Brynjar Logi Friðriksson í U19 flokki. Þau stóðu sig...
Silfur á Norðurlandamóti í fjallabruni í Finnlandi
Norðurlandamótið í fjallabruni var haldið í Ruka í Finnlandi um helgina. Fyrir hönd Íslands kepptu HFR-ingarnir Margrét Blöndahl Magnúsdóttir í U17 og Brynjar Logi Friðriksson í U19 flokki. Þau stóðu sig...
-
HFR-ingar ná Íslandsmeistaratitli í fjallahjólr...
Hjólreiðafélag Reykjavíkur hélt í dag Íslandsmeistaramót í fjallahjólreiðum í samstarfi við Örninn TREK. Mótið var haldið í Öskjuhlíðinni við blautar aðstæður og mikla drullu. Íslandsmeistarar Í kvennaflokki vann Kristín Edda...
HFR-ingar ná Íslandsmeistaratitli í fjallahjólr...
Hjólreiðafélag Reykjavíkur hélt í dag Íslandsmeistaramót í fjallahjólreiðum í samstarfi við Örninn TREK. Mótið var haldið í Öskjuhlíðinni við blautar aðstæður og mikla drullu. Íslandsmeistarar Í kvennaflokki vann Kristín Edda...