
Vertu með í fjölbreyttu starfi Hjólreiðafélags Reykjavíkur

Mikið úrval æfinga
Kynntu þér fjölbreytt úrval æfinga HFR. Æfingar eru allan ársins hring. Boðið er upp á fjallahjólaæfingar, götuhjólaæfingar og allt þar á milli, auk styrktar- og inniæfinga yfir veturinn. Allar æfingar fara fram undir leiðsögn þjálfara.

Áhersla á barna- og unglingastarf
Hjólreiðafélag Reykjavíkur leggur ríka áherslu á uppbyggingu hjólreiða í gegnum barna- og unglingastarf. Fjöldi æfinga er í boði fyrir ungmenni frá 11 ára aldri auk sumarnámskeiðs fyrir 7-12 ára og Krakkaþrautin fyrir þau yngstu.
Fréttir
View all-
HFR kemur inn að krafti
HFR hefur byrjað vel í keppnum sumarsins og verið í verðlaunasætum í DH og TT. Sýndu keppendur frábæra frammistöðu og verður gaman að fylgjast með þeim í ár. Alvotech lið...
HFR kemur inn að krafti
HFR hefur byrjað vel í keppnum sumarsins og verið í verðlaunasætum í DH og TT. Sýndu keppendur frábæra frammistöðu og verður gaman að fylgjast með þeim í ár. Alvotech lið...
-
Fjórir HFR-ingar á Smáþjóðaleikana
Fjórir HFR-ingar eru í landsliðshópi Íslands sem fer á Smáþjóðaleikana í Andorra í ár. Þeir eru: Kristinn Jónsson,Davíð Jónsson,Breki Gunnarsson ogDaníel Freyr Steinarsson Þeir munu allir keppa í götuhjólreiðum en...
Fjórir HFR-ingar á Smáþjóðaleikana
Fjórir HFR-ingar eru í landsliðshópi Íslands sem fer á Smáþjóðaleikana í Andorra í ár. Þeir eru: Kristinn Jónsson,Davíð Jónsson,Breki Gunnarsson ogDaníel Freyr Steinarsson Þeir munu allir keppa í götuhjólreiðum en...
-
Aðalfundur Hjólreiðafélags Reykjavíkur 2025
Hér með er boðað til aðalfundar HFR þann 8. apríl 2025, kl. 20:00 með tveggja vikna fyrirvara samkvæmt reglum félagsins. Fundurinn er haldinn í húsakynnum Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar að Flatahrauni 29...
Aðalfundur Hjólreiðafélags Reykjavíkur 2025
Hér með er boðað til aðalfundar HFR þann 8. apríl 2025, kl. 20:00 með tveggja vikna fyrirvara samkvæmt reglum félagsins. Fundurinn er haldinn í húsakynnum Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar að Flatahrauni 29...