HFR hefur byrjað vel í keppnum sumarsins og verið í verðlaunasætum í DH og TT. Sýndu keppendur frábæra frammistöðu og verður gaman að fylgjast með þeim í ár.
Alvotech lið HFR er að koma inn með metnaði og hörku sem lofar góðu. Næstu keppnir er götuhjólamót á laugardaginn og Elja/HFR challenge á sunnudaginn.
Flott frammistaða öllsömul! Áfram HFR