HFR-ingar skipa 6 af 7 sætum í landsliði Íslands á EM í götuhjólreiðum

HFR-ingar skipa 6 af 7 sætum í landsliði Íslands á EM í götuhjólreiðum

Landsliðs- og afreksnefnd Hjólreiðasambands Íslands hefur ákveðið að senda eftirfarandi keppendur til Flæmingjalands í Belgíu til þátttöku á Evrópumeistaramóti í götuhjólreiðum sem fer þar fram dagana 11. til 15. september n.k.
 
Keppendur í Elite
Kristín Edda Sveinsdóttir - HFR
Hafdís Sigurðardóttir - HFA
Kristinn Jónsson - HFR
 
Keppendur í U23-flokki
Davíð Jónsson - HFR
Björgvin Haukur Bjarnason - HFR
Breki Gunnarsson - HFR
Daníel Freyr Steinarsson - HFR
 
Frekari upplýsingar má t.d. finna á heimasíðu keppninar - Limburg2024.be
sem og á heimasíðu Evrópska hjólreiðasambandsins - uec.ch
Á myndinni má sjá þá HFR-inga sem fara út fyrir Íslands hönd. 
Back to blog