
Vertu með í fjölbreyttu starfi Hjólreiðafélags Reykjavíkur

Mikið úrval æfinga
Kynntu þér fjölbreytt úrval æfinga HFR. Æfingar eru allan ársins hring. Boðið er upp á fjallahjólaæfingar, götuhjólaæfingar og allt þar á milli, auk styrktar- og inniæfinga yfir veturinn. Allar æfingar fara fram undir leiðsögn þjálfara.

Áhersla á barna- og unglingastarf
Hjólreiðafélag Reykjavíkur leggur ríka áherslu á uppbyggingu hjólreiða í gegnum barna- og unglingastarf. Fjöldi æfinga er í boði fyrir ungmenni frá 11 ára aldri auk sumarnámskeiðs fyrir 7-12 ára og Krakkaþrautin fyrir þau yngstu.
Fréttir
View all-
Aðalfundur Hjólreiðafélags Reykjavíkur 2025
Hér með er boðað til aðalfundar HFR þann 8. apríl 2025, kl. 20:00 með tveggja vikna fyrirvara samkvæmt reglum félagsins. Fundurinn er haldinn í húsakynnum Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar að Flatahrauni 29...
Aðalfundur Hjólreiðafélags Reykjavíkur 2025
Hér með er boðað til aðalfundar HFR þann 8. apríl 2025, kl. 20:00 með tveggja vikna fyrirvara samkvæmt reglum félagsins. Fundurinn er haldinn í húsakynnum Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar að Flatahrauni 29...
-
HFR - Elja Challenge
Hjólreiðafélag Reykjavíkur mun í samstarfi við Lauf Cycles halda tvímenningskeppnina HFR - Elja Challenge. Boðið verður upp á karla-, kvenna- og blönduð lið. Aldursflokkarnir eru fjórir þar sem samanlagður aldur...
HFR - Elja Challenge
Hjólreiðafélag Reykjavíkur mun í samstarfi við Lauf Cycles halda tvímenningskeppnina HFR - Elja Challenge. Boðið verður upp á karla-, kvenna- og blönduð lið. Aldursflokkarnir eru fjórir þar sem samanlagður aldur...
-
Uppskeruhátíð og hjólreiðafólk HFR 2024
HFR hélt á dögunum uppskeruhátíð og þar verðlaunuðum við okkar besta fólk. Einnig völdum við okkar útnefningar til Hjólreiðamanns og Hjólreiðakonu Íslands ásamt ásamt því að tilnefna okkar efnilegustu ungmenni.
Uppskeruhátíð og hjólreiðafólk HFR 2024
HFR hélt á dögunum uppskeruhátíð og þar verðlaunuðum við okkar besta fólk. Einnig völdum við okkar útnefningar til Hjólreiðamanns og Hjólreiðakonu Íslands ásamt ásamt því að tilnefna okkar efnilegustu ungmenni.