Bláa Lóns Áskorunin
Stærsta fjallahjólamót á Íslandi
Ný félagsaðstaða HFR
Frábær aðstaða til inniæfinga

Hjólreiðafélag Reykjavíkur er íþróttafélag innan Íþróttabandalags Reykjavíkur.
Markmið HFR er að efla hjólreiðar sem íþrótt á Íslandi.

Styrktaraðilar

Landsbankinn
Dohop
Göguhjól

Æfingaplan

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
6:15-7:15
Innihjólaæfing í Veggsport
 6:15-7:15
Innihjólaæfing í Veggsport
 8:30
Nauthóll
 9:30
Nauthóll, hjólað upp á brú
 11:00-12:30
Krakkar, útiæfing
 12:00
Innihjólaæfing Stórhöfða
 12:30
AM æfing
17:30
Nauthóll
18:15
Nauthóll, hjólað upp á brú
18:00-19:30
Lyftingar í Veggsport
18:30-19:30
Krakkar og unglingar
Innihjólaæfing
19:00-20:30
Lyftingar í Veggsport
18:30-19:30
Krakkar og unglingar
Innihjólaæfing
19:30-20:30
Jóga, annan og fjórða mánudag hvers mánaðar.
19:30-20:30
Innihjólaæfing í Veggsport
19:30-20:30
Innihjólaæfing í Veggsport

Fréttir

Sören Lilholt

27/04/2017

Æfingaferð HFR til Mallorca 2017

Síðastliðin 5 ár hefur HFR staðið fyrir æfingaferðum til Mallorca, en stór hluti æfingahópsins var við æfingar á eyjunni í...

Read More

01/04/2017

Góð gjöf frá Fossberg

HFR var að berast frábær gjöf frá Fossberg ,,HJÓLAVIÐGERÐARSTANDUR" sem er staðsettur fyrir utan Íþróttahúsið okkar við Gullinbrú. (Áður Veggsport)....

Read More

>> Fleiri fréttir

Myndasafn