Hjólreiðafélag Reykjavíkur er íþróttafélag innan Íþróttabandalags Reykjavíkur.
Markmið HFR er að efla hjólreiðar sem íþrótt á Íslandi.

Styrktaraðilar

Landsbankinn
Dohop
Göguhjól

Fréttir

29/05/2003

Fjallahjólakeppni við Rauðavatn 28 maí

Á miðvikudagskvöldið fór fram fyrsta fjallahjólakeppni sumarsins í nágreni Rauðavatns. Keppnin er liður í Bikarmóti Hjólreiðafélags Reykjavíkur og Hjólreiðanefndar ÍSÍ...

Read More

28/05/2003

Æfingar dagana 29.05 – 01.06.

Á morgun fimmtudag verður götuhjólaæfing kl. 8.30 frá Sprengisandi. Við erum nokkrir sem höfum áhuga á að fara frá Sprengisandi...

Read More

>> Fleiri fréttir

Félagsbúningur HFR

Myndasafn