Hjólreiðafélag Reykjavíkur er íþróttafélag innan Íþróttabandalags Reykjavíkur.
Markmið HFR er að efla hjólreiðar sem íþrótt á Íslandi.

Styrktaraðilar

Landsbankinn
Dohop
Göguhjól

Æfingaplan

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
 8:30
Nauthóll
 9:30
Nauthóll, hjólað upp á brú
 11:00-12:30
Krakkar, útiæfing
 12:30
AM æfing
17:00-18:00
Fjallahjól, 8-11 ára
17:00-18:15
Fjallahjól, 12-15
17:00-18:00
Fjallahjól, 8-11 ára
18:00-19:15
Fjallahjól, 12-15 ára
17:30
Nauthóll
18:00-19:15
Fjallahjól, 12-15 ára
18:00-19:30
Lyftingar í Veggsport
18:00-20:15
Götuhjól, 12-16 ára
 18:15
Nauthóll, hjólað upp á brú
18:00-20:15
Götuhjól, 12-16 ára
19:00-20:30
Lyftingar í Veggsport

Fréttir

Heiðar Snær

06/05/2017

Heiðar keppir og æfir í Danmörku

Á dögunum gekk Heiðar Snær Rögnvaldsson frá samningi við danska keppnisliðið Racing Viborg, og mun keppa undir þeirra merkjum í...

Read More

MBL Hringurinn

28/04/2017

Fimmtudaginn 28. apríl hélt HFR fyrstu bikarkeppni í fjallahjólreiðum

Morgunblaðshringurinn, við Rauðavatn. Aðstæður til fjallahjólreiða voru hreint út sagt frábærar og krefjandi á stöku stað, veðrið brá sem betur...

Read More

>> Fleiri fréttir

Myndasafn