Glæsilegur árangur hjá HFR um helgina á hlaupahátíð Vestfjarða sem haldin var á Ísafirði og Þingeyri um helgina.

María Ögn Guðmundsdóttir varð Íslandsmeistari í fjallamaraþoni kvk, XCM, Hafsteinn Ægir Geirsson varð í örðu sæti í XCM kk.
Elín Björg Björnsdóttir varð í öðru sæti í Enduro mótinu og Elsa Gunnarsdottir í þriðja sæt í kvennaflokki.
Davíð Þór varđ í öđru sæti í karlaflokki í Enduro mótinu og Rúnar Theodórsson varđ í þriđja sæti.

Við óskum þeim innilega til hamingju með frábæran árangur 

Áfram HFR!