Íslandsmeistaramótið í Fjallahjólreiðum 2018 fór fram á Ólafsfirði um síðustu helgi. Keppendahópurinn var vel bláleitur þar sem stór hópur HFR félagsmanna tók þátt. Úrslitin létu ekki á sér standa og átti okkar fólk einstaklega góðdan dag 😊

Úrslit dagsins voru eftirfarandi:
Elite konur – overall:
1.sæti og Íslandsmeistari María Ögn Guðmundsdóttir

Elite karlar – overall:
2. sæti Hafsteinn Ægir Geirsson
3. sæti Bjarki Bjarnason
5. sæti Jón Gunnar Kristinsson
6. sæti Jens Þór Sigurðsson

U23 drengir:
2.sæti Guðni Freyr Arnarson

Junior drengir:
1.sæti og Íslandsmeistari Kristinn Jónsson
2.sæti Sæmundur Guðmundsson
3.sæti Agnar Örn Sigurðarson

U17 stúlkur:
1.sæti og Íslandsmeistari í U17 Inga Birna Benediktsdóttir

U17 drengir:
1.sæti og Íslandsmeistari í U17 Matthías Schou Matthíasson
2.sæti Egill Björgvinsson

U15 stúlkur
1.sæti og Íslandsmeistari Freyja Dís Benediktsdóttir

U15 drengir:
1.sæti og Íslandsmeistari Davíð Jónsson
2.sæti Kristján Uni Jensson

Við óskum þessum glæsilega hópi innilega til hamingju með glæstan árangur!
Áfram HFR!