Forpöntun á nýjum keppnis og æfingafötum stendur yfir og er opin fram á sunnudag, 14. apríl. Endilega heimsækið sölusíðuna okkar hér: https://hjolreidafelag-reykjavikur.myshopify.com

Fötin eru framleidd af Bioracer í Belgíu, og má búast við að framleiðslan taki ca 6 vikur frá pöntun. Hjólabúðin www.peloton.is er með nokkuð úrval af fötum frá Bioracer til að finna réttu stærðirnar.

Að þessu sinni er eingöngu boðið upp á sumarföt – vetrarföt verða í boði í sumar.

Ath: við eigum ekki mynd af fötunum í öllum útfærslum, en hlekkir við hverja flík vísa á viðeigandi vöru á vefsíðu Bioracer.