Kristinn Jónsson og Sæmundur Guðmundsson fóru fyrir hönd Íslands á EM í Tékklandi. Keppnin var mjög krefjandi en strákarnir stóðu sig mjög vel. Það er mikil reynsla sem skapast af því að fara á svona stórmót sem á eftir að skila strákunum flottum árangri í framtíðinni.

Hér eru Sæmundur og Kristinn ásamt Lucas Leblond landsliðsþjálfara og þjálfara HFR.