Bláa Lóns þrautin fór fram við kjöraðstæður í gærkvöldi. Þetta skiptið fóru um 700 manns af stað kl 19:40 frá Ásvallalaug.
Hlutskörpust urðu þau Anna Kristín Sigurpálsdóttir, HFR, á tímanum 2:00:33 og Louis Wolf á tímanum 1:38:57.

Óstaðfest úrslit má skoða á síðu Bláa Lóns þrautarinnar.