Glæsileg hjólahelgi ađ baki þar sem HFR-ingar náđu glæstum árangri. Kristín Edda Sveinsdóttir vann 50km í dag og varđ þriđja over all hjá konum. Þóra svo ađ hún hafi veriđ ađ keppa međ dönsku liđi þá eigum viđ ansi mikiđ í henni og erum stolt af ađ sjá ná þessum árangri.

María Ögn Guðmundsdóttir kom öflug aftur til leiks og sigrađi B50km flokkinn ásamt því ađ vinna Garmin-sprett kvenna. Hrefna Bjarnadóttir landađi öđru sætinu í B50km.

Kvennaliđin tvö frá HFR sem tóku þátt í 50km urđu í fyrsta og þriđja sæti.

Hafsteinn Ægir Geirsson varđ fjórđi over all.

Guðmundur B. Friðriksson varđ í öđru sæti í B50km.

Halla Jónsdóttir landađi þriđja sætinu í B50km kvenna.

Í 13-15 ára vann Matthías Schou Matthíasson og varđ 18. over all í 50km. Kristján Uni Jensson varđ í þriđja og Egill Björgvinsson í fjórđa.

Í 13-15 ára varđ Bergdís Eva Sveinsdóttir í fyrsta sæti og fimmta over all konur og Natalía Erla Cassata í öđru.

Steinar Þór Smári varđ í öđru sæti hjá 16-17 ára körlum og Inga Birna vann 16-17 ára konur.

Bergþór Páll varđ í fyrsta sæti hjá 18-19 ára karlar.

Í U19 varđ Eyþór Eiríksson fyrstur overall og Agnar Örn Sigurðarson annar.

Ásamt öllum þessum sigurvegurum þá var hellingur af HFR félagsmönnum sem tóku þátt, lögđu hönd á plóg í samvinnu í móti og margir sigruđust á sjálfum sér og tókust á viđ sitt fyrsta mót.

Einnig áttum viđ mikiđ af félagsmönnum á hliđarlínunni sem hvöttu hjólamenn áfram, tókum myndir og klöppuđu. Ekkert lítiđ sem slíkur stuđningur skilar sér til keppenda og vol ég þakka ykkur mikiđ fyrir ađ mæta og vera mikilvægur hluti af heildinni.

Og svo yndislegu brautarverđirnir okkar.

Geggjuđ hjólahelgi sem gefur tónin fyrir sumariđ.

Innilega til hamingju öll

Áfram HFR!