HFR var að berast frábær gjöf frá Fossberg
,,HJÓLAVIÐGERÐARSTANDUR”
sem er staðsettur fyrir utan Íþróttahúsið okkar við Gullinbrú. (Áður Veggsport). Félagsmenn endilega nýtið ykkur þessa aðstöðu og ef ykkur vantar smá viðgerðar hluti þá eru þeir til sölu í móttökunni.
HFR þakkar þessa höfðinglegu gjöf.

http://fossberg.is