Krakkaþraut 2. júlí kl. 17:00

Krakkaþraut verður í Heiðmörk fyrir 3–16 ára stelpur og stráka

Hjólaður er sérstakur krakkahringur sem er 2,7km.

Allir krakkar 3-12 ára fá verðlaunapening.

  • Startað er kl 17:00: 3-4 ára Hjóla léttan hring
  • Startað er kl 17:10: 5-6 ára hjóla 1 hring – 2,7 km
  • Startað er kl. 17:40: 7-8 ára hjóla 1 hring – 2,7 km.
  • Startað er kl. 18:10: 9-10 ára hjóla 2 hringi – 5,4 km.
  • Startað er kl. 18:40: 11-12 ára hjóla 3 hringi – 8,1 km.

13-14 ára hjóla unglingahring sem er 12 km. og 15-16 ára hjóla 24 km.

  • Startað kl. 19:10 15-16 ára hjóla 2 hringi þ.e. 24 km.
  • Startað kl 19:35 13-14 ára hjóla 1 hring þ.e. 12 km.

13-14 ára og 15-16 ára keppa um fyrstu 3 sætin í flokki stúlkna og drengja.

 

Allir krakkar sem taka þátt í krakkaþrautinni fá ýmsar skemmtilegar gjafir, og allir krakkar fá veiðileyfi í Elliðavatni í sumar.

Til að fá nafn barns á númerið þarf að vera búið að skrá í síðasta lagi 27. júní.

Keppnisgjald er 2.500.- kr. á mann í netskráningu til kl. 23:00 þann 28. júní, eftir það er verðið 3.000.- Keppnisgjald hækkar í 4.000.- kr. á keppnisdegi

Keppendur geta nálgast skráningargögn á keppnisdegi frá kl 14:00

Mæting er við hús Skógræktarfélagsins við Elliðavatn.

Allir keppendur fá pylsur og gos að lokinni keppni.

Unglingahringur
Krakkahringur
Leið að rásmarki

INNNES – Ísspor – Mjólkursamsalan

Örninn – Skóræktarfélagið – Salka bókaforlag