Fréttir

01/04/2017

Góð gjöf frá Fossberg

HFR var að berast frábær gjöf frá Fossberg ,,HJÓLAVIÐGERÐARSTANDUR" sem er staðsettur fyrir utan Íþróttahúsið okkar við Gullinbrú. (Áður Veggsport)....
Read More
27/03/2017

HFR-ingar með Landsliðinu í Aigle í Sviss

Fimm liðsmenn úr HFR voru valin í landsliðshóp í hjólreiðum eftir ítarleg próf sem framkvæmd voru af UCI/World cycling center....
Read More
26/03/2017

Am æfing 26. mars 2017

Góður hópur sem var á AM æfingu í dag við flottar aðstæður í Öskjuhlíð. Steininn masteraður og hjólað í vorfíling...
Read More
22/03/2017

Aðalfundur og ný stjórn HFR

Aðalfundur félagsins var haldinn mánudaginn 20. mars sl. Fyrir fundinn var haldinn foreldrafundur fyrir aðstandendur barna og unglinga sem æfa...
Read More
29/01/2017

AM Æfing

AM æfing í dag í logni og ný klipptri Öskjuhlíðinni Sunnudaginn 29. janúar 2017 Sjá vídjó.
Read More
Góðar gjafir
09/01/2017

Góðar gjafir til Hjólreiðafélags Reykjavíkur

GÓÐAR GJAFIR TIL HJÓLREIÐAFÉLAGS REYKJAVÍKUR Uppbygging á barna og unglingastarfi HFR hefur staðið í miklum blóma undanfarin ár og er...
Read More
07/12/2016

JÓLAHJÓLAÆFING HFR

Munið Jólahjólaæfingu HFR 11 desember kl. 09:30 við Nauthól. Upp við brú 09:50-09:55 Fjölmennum á HFR æfingu á sunnudaginn og...
Read More
02/12/2016

UPPSKERUHÁTÍÐ HFR 2016

Uppskeruhátíð Hjólreiðafélags Reykjavíkur var haldið laugardaginn 26. Nóvember þar sem hátt í 60 manns mættu í hádegisverðarhlaðborð og nutu þess...
Read More