28/05/2003

Fjallahjólakeppni við Rauðavatn

Í kvöld verður fjallahjólakeppni við Rauðavatn. Keppnin var glæsilega auglýst á íþróttasíðu Fréttablaðsinds í dag þar sem var viðtal við...
Read More
26/05/2003

Keppni í Elliðaárdal 21.05.03

Keppni var haldin af HFR 21.05.03 sem hluti af bikarmóti í yngri flokkum á fjallahjólum. Mjög góð þátttaka var að...
Read More
25/05/2003

Tímakeppni á Krísuvíkurvegi 25.05.03

Tímakeppni á Krísuvíkurvegi 25.05.03 Sunnudagsmorguninn var haldin tímakeppni í götuhjólreiðum á Krísuvíkurvegi sunnan Hafnarfjarðar á vegum Hjólreiðafélags Reykjavíkur og hjólreiðanefndar...
Read More
23/05/2003

21 á Racer æfingu

Í gær mættu 21 á æfingu og við fórum upp að Laxnesi eins og fyrir 1/2 mánuði. Enginn var skilinn...
Read More
22/05/2003

Helgin 22-25 maí

Sæl öll Götuhjólafing í kvöld kl. 18.30 frá Sprengisandi. Ekki mjög löng og frekar róleg æfing. Veðurhorfur til kl. 18...
Read More
16/05/2003

14 á æfingu, æfing laugardag og sunnudag,- prufutímakeppni

Í gær komu fimmtán á götuhjólaæfingu - en það eru kannski ekki fréttir lengur! Fín æfing. Guðni Dagur, við erum...
Read More
14/05/2003

Æfingar 15,16,17 og 18 mái

Fimmtudag verður raceræfing kl. 18.30 frá Sprengisandi, ca. 1,5-2 tímar og við finnum vafalaust upp á einhverju, t.d. 3X 10...
Read More
12/05/2003

Racer keppni á Þingvöllum 11.maí

Haukur M. Sveinsson sigraði glæsilega fyrstu keppni sumarsins, í götuhjólreiðum, sem fram fór á Þingvöllum á sunnudagsmorguninn. Hjólaðir voru 4...
Read More