Fréttir

[mk_padding_divider]
06/06/2003

Fjallahjólakeppni við Rauðavatn

Keppni var haldin af HFR 04.06.03 við Rauðavatn sem hluti af bikarmóti í yngri flokkum á fjallahjólum. Að þessu sinni...
Read More
02/06/2003

Racerkeppni í Hvalfirði 1. júní.

Gunnlaugur Jónasson sigraði í Hvalfjarðarkeppninni, á götuhjólum, sem fram fór á sunnudagsmorguninn. Var hjólað frá syðri gangnamunnanum inn fyrir Botn...
Read More
29/05/2003

Raceræfing 29 maí

Það er fátt sem jafnast á við það að renna létt inn Hvalfjörðinn á góðu hjóli og sólin glampar á...
Read More
29/05/2003

Hestar, hjólhestar og menn

Hjólreiðamenn hafa oft keppt við Rauðavatn hin seinni ár en að þessu sinni gerðist það leiðinda atvik að hestamaður sem...
Read More
29/05/2003

Fjallahjólakeppni við Rauðavatn 28 maí

Á miðvikudagskvöldið fór fram fyrsta fjallahjólakeppni sumarsins í nágreni Rauðavatns. Keppnin er liður í Bikarmóti Hjólreiðafélags Reykjavíkur og Hjólreiðanefndar ÍSÍ...
Read More
28/05/2003

Æfingar dagana 29.05 – 01.06.

Á morgun fimmtudag verður götuhjólaæfing kl. 8.30 frá Sprengisandi. Við erum nokkrir sem höfum áhuga á að fara frá Sprengisandi...
Read More
28/05/2003

Fjallahjólakeppni við Rauðavatn

Í kvöld verður fjallahjólakeppni við Rauðavatn. Keppnin var glæsilega auglýst á íþróttasíðu Fréttablaðsinds í dag þar sem var viðtal við...
Read More
26/05/2003

Keppni í Elliðaárdal 21.05.03

Keppni var haldin af HFR 21.05.03 sem hluti af bikarmóti í yngri flokkum á fjallahjólum. Mjög góð þátttaka var að...
Read More